Friday, September 12, 2008

THe pre birthday bash



href="https://blogger.googleusercontent.com/img/b/R29vZ2xl/AVvXsEjCguiKOR8wY9mJ0MNDLsD6_QERryN1-wF4fMcE6mP7EmUkUELdH5LCIMgjcl_gSpZshCJkE1ytqx-yciiFr8gXQ-3emAAC1FV1F25MWHMh2jeYmR30TverXHxSVDT6RHz3sAe52A/s1600-h/Photo+815.jpg">


MYYNDIR af eldhúsborðinu góða, sem er eins og þið sjáið allrahanda borð eins og er...elhúsborð, skrifborð, stofuborð, vinnuborð...já.. ég lét undan þrýstingnum...núna sé ég fram á að taka myndir af öllum mublum sem keyptar verða inná þetta heimili. Í dag er annars fyrirafmælisdagur Kyle opnunarhátiíðin hefst í dag loka seremónían er svo á morgun, Kyle verður 26 ára. Blóm og gjafir vinsamlega meðtekin með þökkum. Og ef einhver sér sér fært þá má hann endilega líta við hérna hjá okkur við tökum hlýlega á móti öllum vinum og vandamönnum.
Ég held við ætlum bara í bíó...annars þarf ég að lesa svo ógeðslega mikið (svo ég verði aðeins úllingur) að ég veit ekki hvað gera skal.

Jæja sófinn ekki kominn og ekki von á honum strax. Kyle sennilega komin með vinnu við að láta New York líta betur út http://www.greencorps.org/ ef einhver hefur áhuga

ein pre afmælis mynd af pre afmælis barninu góða

4 comments:

Jonina de la Rosa said...

ooooooh hvað þetta er fínt borð, nákvæmlega eins og ýmindaði mér, alltaf dreymt um að eiga svona borð fínnt borð. Og fínn ammælisstrákur líka, rosa fínn fínn vonandi verður hann góður og fær köku í kvöldmat hehe

Anonymous said...

Til hamingju með afmælið Kyle!
Blóm og súkkulaði er í póstinum.
Því miður kemst ég ekki í afmælisboð, það er nefnilega líka svo ógissla mikið að læra hjá mér, annars hefði ég pottþétt komið.

og já, til hamingju með borð og stóla. mikil framför frá gólfinu.

Unknown said...

vá! mikið er þetta huggó!!
Til hamingju með afmælið Kyle!!

kv, María

Anonymous said...

Vá En kósý!!! flott gólfin líka í þessari íbúð, ohhh men mig langar í heimsókn! Bið að heilsa afmælisbarninu...
arna