Monday, November 20, 2006

ég skil bara ekki

af hverju þurfa öll hús á íslandi að vera kubbslaga? er bara eitt sona arkitekta konsensus þar sem eru óskrifuð lög að bannað sé að byggja eða teikna hús sem eru smá rómó og krúttleg? ég meina kommon, þarf þetta algerlega að vera futuristic legotown reykjavík útí eitt, rífum ljótu gömlu tré húsin og byggjum ný sem eru kubbslaga og falleg? thjaa mann spyr sig, ég er bara komin með nóg þegar kubbarnir eru farnir að gera innrás í hverfið mitt, þar sem eru ekkert nema eldgömul dúlluhús og svo bara BAMMM kuuubbaarrr beint smakk við hliðina á mér. oj
eníveis þá er ég farin að sættast við kuldan líka svo ég er ekkert í fýlu útí hann lengur þar sem komin er snór. sem ég festist reyndar í í gær á bíl en svona er lífið bara, stundum festist maður á bílnum.
einnig sá ég sufjan stevens á föstudaginn og mikið var það fallegt ossalega rómó og kósí stund sem við sufjan áttum saman, þetta varnú bara vandræðalegt hann glápti svo mikið á mig..ég var alveg kommon nigga please take a picture it lasts longer.. hahahahahaaaaaa já..sona er þetta bara.
nú ætla ég að fara og halda áfram að fá hægfara taugaáfall útaf aðgerða leysi mínu við nám og lestur píííísátt