Monday, March 02, 2009

SNJÓSTORMUR!

Allir skólar lokaðir og allir bílar fastir. Ég ætla bara að sitja á rassinum í dag og drekka heitt te og glápa útum gluggann.



3 comments:

Jonina de la Rosa said...

hahahahaha djös aular að loka öllu ef það fellur smá snjór !!!! það svoleiðis kyngir snjó hérna heima. Þetta var líka svona í bretlandi um daginn. þá var 5cm snjófall og allar samgöngur, skólar og allt lokað. Alveg er ég hissa á svona aulaskap, er ekki vetur einu sinni á ári þarna eins og annarstaðar, fólk ætti nú að vera vannt þessu. ok ég er hætt að nöldra...

Anonymous said...

hehe... ég held að Jónína tali fyrir munn allra Íslendinga
kv.Eva

Hanna panna said...

ég er alveg sammála það var ekki einu sinni vindur úti, þakplötur þurfa að vera að fjúka af húsum til að skólum sé lokað heima.