Friday, March 19, 2010

LOKSINS FLUTT!!

Eða allavega að fara að flytja erum búin að setja allt í kassa og flytjum á morgun, Kyle hringdi í einhverja Kínverja með trukk til að bera draslið niður því ég get ekki lyft helmingnum af þessu dóti.
Eeeenn... íbúðin er rétt hjá Prospect park þar sem bókasafnið er, Brooklyn museum, organic farmers market, bootanical gardens svo ekki sé minnst á garðinn sjálfann sem er sá stærsti í Brooklyn. Lestar rétt hjá öll skemmtilegustu hverfi í Brooklyn í labbfæri og íbúðin mjög fín og rimeligur prís.
Set inn myndir síðar þegar við erum búin að koma öllu fyrir og gera huggulegt.
bæjó

3 comments:

Jonina de la Rosa said...

jeeeeeeeeeiiiiiíííí !!! gaman að heyra !! hlakka til að sjá myndir !!

Anonymous said...

Til hamingju með að hafa fengið íbúðina, nú verður sumarið sko æðislegt hjá ykkur, hanga í garðinum með bjór, kíkja á safnið, chilla á kaffihúsum hverfisins, fá sér organic dinner í hádeginu, stutt í lest til að fara útum allt, húrra húrra

sússa sviss

Anonymous said...

Til hamingju! Hljómar geggjad! Ég verd ad koma í heimsókn, annad gengur bara ekki!
Arna